Af jörðu ertu kominn...

Páskasýning Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri 2017 nefndist Af jörðu ertu kominn... Á sýningunni voru duftker úr postulíni og tré eftir Kristbjörgu Guðmundsdóttur, Jón Guðmundsson og Ólaf Sveinsson. Sýningin var unnin í samvinnu við HANDVERK OG HÖNNUN.

 

Dags: 08.04 - 01.05 2017
Staðsetning: Skriðuklaustur