HANDVERK OG HÖNNUN
HANDVERK OG HÖNNUN
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • Eng

RÓSÓTT OG KÖFLÓTT - Ólöf Erla Bjarnadóttir

  • 11 stk.
  • 05.01.2018
Ólöf Erla sýnir nýja kökudiska á fæti úr postulíni. Annars vegar eru diskarnir skreyttir með rósum og eru óður til þeirra kvenna sem hafa lagt metnað sinn í að skreyta hinar ýmsu rjómatertur og hnallþórur gegnum tíðina. Diskarnir eru fagurlega skreyttir og því óþarfi að skreyta terturnar sem á þá fara. Hins vegar eru köflóttir diskar sem vísa meira í hvunndagsbrauð 20. aldar s.s. kleinur, randalínur og flatbrauð. Sýningin stóð frá 23. júní til 14. júlí 2011.
12
11
10
09
08
06
05
04
03
02
01

HANDVERK OG HÖNNUN

  • Eiðistorg 15, Seltjarnarnesi
  • S. 551 7595
  • handverk@handverkoghonnun.is
  • 170 Reykjavík
  • IconFacebook
  • IconPóstlisti
  • IconInstagram