- 11 stk.
- 11.12.2017
NÚ ER LAG er fyrsta einkasýning Halldóru og eru verkin á sýningunni unnin í vetur. Verkið Hreyfing er unnið út frá líkamanum og kannan Minning er vísun í gamalt verklag.
Halldóra hefur unnið í leir í tólf ár og tekið þátt í nokkrum samsýningum á þeim tíma. Nú í vor lauk Halldóra tveggja ára námi í Mótun - leir og tengd efni frá Myndlistaskóla Reykjavíkur og Tækniskólanum.