- 9 stk.
- 22.01.2018
Á sýningunni eru andstæður aðal viðfangsefnið og kemur það fram í flestum þeim hlutum sem sýndir eru eins og t.d. fínleiki/grófleiki, beranlegt/ekki beranlegt. Þeir gripir sem sýndir eru, eru bæði ný hönnun sem ekki hefur verið sýnd áður og eldri munir. Helga útskrifaðist sem gullsmiður frá Iðnskólanum í Reykjavík 1995 og skartgripahönnuður frá Institute for Ædelmetal í Kaupmannahöfn 2010. Sýningin stóð frá 4. des. til 23. des. 2012.