HANDVERK OG HÖNNUN
HANDVERK OG HÖNNUN
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • Eng

LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI

  • 8 stk.
  • 22.01.2018
Hús Handanna á Egilsstöðum í samvinnu við Þorpið og austfirska listhandverksmenn kynnti á sýningunni fimm endurgerðir af nytjahlutum sem tengjast Austurlandi. Um er að ræða tvo kunnuglega trékolla sem voru algeng eign á síðustu öld víða um land en í mismunandi formi og efni. Austfirsku kollarnir sem nú hafa verið endurgerðir hafa fengið nafnið Ömmukollur og Egilsstaðakollur. Ömmukollurinn er smíðaður eftir fyrirmynd í eigu Sveinbjargar Hrólfsdóttur frá Reynihaga í Skriðdal og er þessi útgáfa sá kollur sem verður framleiddur og markaðssettur til að skapa nýjar minningar hjá ömmum nútímans. Egilsstaðakollurinn var framleiddur frá 1954 á trésmíðaverkstæði Kaupfélags Héraðsbúa en var einnig árum samanskyldustykki í trésmíðum í Alþýðuskólanum á Eiðum. Egilsstaðakollurinn hefur nú verið endurgerður úr Hallormsstaðalerki. Það er Sigurður Ólafsson á Aðalbóli í Hrafnkelsdal sem framleiðir kollana ísamvinnu við Epal. Eik á Miðhúsum hefur síðastliðin ár framleitt endurgerð af gamla góða spýtujólatrénu og einnig endurgerð af silfurhring frá víkingaöld sem fannst við Þórarinsstaði við Seyðisfjörð árið 1999. Möðrudalssnaginn er einnig með í för til höfuðborgarinnar en snaginn er endurgerð eftir snögum sem Jón Stefánsson frá Möðrudal smíðaði gjarnan úr þeim efnivið sem var aðgengilegur á Fjöllum. Afkomandi hans Hulda Eðvaldsdóttir nýtti sér sköpunargleði langafa síns og notaði snagann sem innblástur í hönnun á Gibba gibb snögum sínum. Sýningin stóð frá 3. nóv. til 3. des. 2012
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI
Frá sýningunni LISTHANDVERK AF AUSTURLANDI

HANDVERK OG HÖNNUN

  • Eiðistorg 15, Seltjarnarnesi
  • S. 551 7595
  • handverk@handverkoghonnun.is
  • 170 Reykjavík
  • IconFacebook
  • IconPóstlisti
  • IconInstagram
  • Fólkið
    • skráning í gagnabanka
  • Fréttir
    • Fréttir í áskrift
  • Fræðsla
    • Nám/námskeið
    • Styrkir
    • Fróðleikur
    • Tenglar
    • Útgáfa
  • Sýningar
  • Um HANDVERK OG HÖNNUN
    • Markmið
    • Þjónusta
    • Skýrslur
      • Stefnumótun H&H 2022
    • Starfsmenn og stjórn
    • Verkefni
    • Erlent samstarf
  • English