- 15 stk.
- 22.01.2018
Á sýningunni má sjá einstaka hönnun fyrir börn. Tréleikföng, púðar, mjúkar verur og annað skemmtilegt. Hlutirnir eru hannaðir og unnir hjá Ásgarði, Gylfaflöt, Iðjubergi og Sólheimum í Grímsnesi. Sýningin var hluti af listahátíðnni List án landamæra. Sýningin 18. apríl til 16. maí 2012.