- 10 stk.
- 22.01.2018
Á Menningarnótt 2013 opnaði Lára Gunnarsdóttir sýninguna Hannað í tré á Skörinni. Sýningin var hluti af sýningarröð sem nefndist „Matur er manns gaman“ og var í sýningarrými Leir 7 í Stykkishólmi sumarið 2013. Lára sýndi skálar unnar í íslenskt birki og lerki sem er aðal efniviður hennar. Sýningin stóð frá 18. ágúst til 23. sept. 2013.