- 17 stk.
- 06.12.2017
Útskriftarsýning Katrínar Jóhannesdóttur „frá Viborg til www“ á Skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN var opnuð þann 13. mars.
Á sýningunni varlokaverkefni Katrínar úr vélprjóni frá Textilseminariet í Viborg til sýnis. Prjónaðir kjólar, peysur og fylgihlutir, hannað með íslenska þjóðbúninginn í huga og hugsað þannig að hverja flík sé hægt að nota á fleiri en einn hátt.