- 3 stk.
- 24.01.2018
Ný verk mósaiklistakonunnar Alice Olivia Clarke verða til sýnis á Skörinni, Aðalstræti 10. Sýninguna prýða verk sem eru framhald og stundum endurvinnsla hugmynda úr öðrum verkum og innsetningum sem hún hefur unnið á 20 ára ferli. Borðin eru flest úr endurunnum efnum; afgangsflísum úr eldri verkum, og uppgerðum húsgögnum.