- 8 stk.
- 22.01.2018
María Manda hlaut Skúlaverðlaunin 2012 á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í nóvember fyrir standandi pakkakort.María Manda sýndi þessi kort og fleiri á HönnunarMars á Skörinni. Lítið standandi kort verður að mörgum ólíkum standandi kortum, brýtur hefðir og býr til nýja notkun, ásýnd og ánægju. Oft veldur lítil hugmynd stóru hugmyndaflæði. Eins og sproti sem greinist í margar áttir. Eitt lítið standandi kort verður að mörgum ólíkum standandi kortum, brýtur hefðir og býr til nýja notkun, ásýnd og ánægju. Sýningin stóð frá 14. til 24. mars 2013.