Viltu læra að vinna með leir?

Námskeið í leirmótun haldið á Jörva  í Haukadal í Dölum 

Námskeiðið fjallar um leirmótun og sköpun listmuna. Nemendur læra aðferðir við leirmótun, sem notaðar hafa verið frá örófi alda. Einnig verður saga leirkerasmíði kynnt í máli og myndum. Nemendur læra að glerja muni sem síðan eru brenndir í lok námskeiðs.
Dagskrá: 
Kennt kl. 18:00 – 20:30, 12. – 15. mars og 19. mars.
Verð 25.000,- kr, (efni, brennslur og áhöld innifalið)
Leiðbeinandi: Bjarnheiður Jóhannsdóttir

Smelltu hér til að sjá nánar um námskeiðið