Námskeiðsbæklingur haustannar 2019 hjá Heimilisiðnaðarskólanum er kominn út. Að venju eru námskeiðin fjölbreytt og spennandi, blanda af klassískum námskeiðum og nýbreytni. Námskeið tengd þjóðbúningasaumi og handverki tengdu þeim eru fyrirmikil en einnig vefnaður af ýmsu tagi, tóvinna, útsaumur og litun – sjá má námskeiðsbæklinginn hér.