skírn – nafnfesta

Anna Ingólfs opnaði sýninguna „skírn – nafnfesta“ þann 24. maí í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. Þar sýnir hún skírnarkjóla sem hún hefur hannað og prjónað.

Sýningin stendur til 8. júní.