Rafrænir viðburðir á Hönnunarsafni Íslands

Hönnunarsafn Íslands hefur verið lokað skv. tilmælum stjórnvalda. Meðan staðan er þessi er hægt að fá rafræna leiðsögn um sýninguna 100% ULL, fyrirlestur Godds, Fuglasmiðju Sigurbjörns og fleiri viðburði með því að smella hér.

Einnig hefur verið streymt beint frá Fuglasmiðju Sigurbjörns Helgasonar á fimmtudögum á Facebooksíðu Hönnunarsafnsins og verður næst streymt fimmtudaginn 19. nóv. Sjá nánar hér