Óskað er eftir umsóknum fyrir Craft Biennale Scotland

Óskað er eftir umsóknum fyrir Craft Biennale Scotland

Umsóknarfrestur er til 1. des. 2017

Craft Biennale Scotland er spennandi nýr vettvangur til að uppgötva og kynna það besta sem gerist í listhandverki á alþjóða vísu. Handverksmenn, framleiðendur, hönnuðir, framleiðendur, listamenn og allir þeir sem vinna að fjölbreyttum greinum, svo sem skartgripagerð, málmvinnslu, leirlist, húsgagnasmíð, vefnaði, textíllist, glerlist, mósaík o.fl. geta sótt um.

Allar nánari upplýsingar má finna hér

Á facebook

Á twitter