Opin vinnustofa

Þuríður Ósk Smáradóttir keramiker verður með opna vinnustofu í Gulaþingi 30, 203 Kópavogur (bílskúr):
Föstudaginn 6. desember fra 17-19
Laugardaginn 7. desember frá 10-17
Sunnudaginn 8. desember frá 10-17

Þar verður til sölu nytjahlutir úr postulíni og steinleir upplagðir í jólapakkann, eins og bollar, skálar og vasar. 

Það verður heitt á könnunni og eitthvað gott með og notaleg tónlist. Allir velkomnir að taka vini og fjölskyldu með!

Nánar um viðburðinn á Facebook