Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar 4. okt.

Íshús Hafnarfjarðar verður opið fyrir gesti og gangandi!
Nú verður allt húsið opið næsta fimmtudagskvöld, 4. október, milli 17-19 og aftur fimmtudagskvöldið 1. nóvember.
Fyrstu helgi aðventunnar verður svo blásið til hátíðar og þá verður opið báða dagana.
Allir velkomnir í Íshús Hafnarfjarðar

ÍSHÚS HAFNARFJARÐAR er samstarf skapandi hönnuða, iðn- og listamanna.