Opið í Íshúsi Hafnarfjarðar

Fimmtudaginn, 6. sept. verður efri hæð Íshúss Hafnarfjarðar, keramik- og myndlistarvinnustofur, opin milli kl. 17-19.
Allir innilega velkomnir á Loftið en athugið að aðeins efri hæð Íshússins verður opin!