Opið hús - leirlist og myndlist

Næstu helgi 28.-29. nóv. verða Margrét Jónsdóttir leirlistakona og Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður með sína árlegu jólasýningu á vinnustofu Kristínar að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi.

Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13-18.

Sóttvarnir og grímuskylda - gott að koma vera vel klæddur ef biðröð myndast.