10. desember, 2021
FG
Að venju opnar Kristbjörg verkstæði sitt að Hvassaleiti 119, fyrir gestum og gangandi á aðventunni.
Úrval leirmuna, list- og nytjahluta verður til sýnis og sölu.
Opið:
Laugardaginn 11. desember kl. 12-20
Sunnudaginn 12. desember kl. 12-20
Allir velkomnir.