Opið hús að Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 5. maí verður opið hús að Korpúlfsstöðum.

Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum.
Á hlöðuloftinu opnar Anna Eyjólfsdóttir einkasýningu sína.
Hljómsveitin INTI Fusion flytur tónlist frá Andesfjöllum kl. 15 í portinu.
Veitingar á kaffistofunni.

Sjá nánar um opið hús hér