Norræn handverksvika

Norræn handverksvika (NORDIC CRAFT WEEK): Dagana 1. - 8. september stendur Nordens husflidsforbund (Norrænu heimilisiðnaðarfélögin) fyrir handverkskviku.

Opnuð hefur verið Facebook síða sjá hér þar sem löndin deila með sér uppskriftum, upplýsingum og viðburðum.

Framlag HFÍ er kennsla og munstur af gamla íslenska krosssaumnum - kynnið ykkur málið!