Námskeið í hönnun og handverki

Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskólanum.

M.a Silfursmíði fyrir byrjendur og lengra komna, ScetchUp, Trésmíði fyrir konur,  Illustrator, Revit, málmhönnun, forritun og saumanámskeið

Smelltu hér til að skoða nánar

Upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum í síma 514 9602 eða á endurmenntun@tskoli.is

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.