Spennandi og áhugaverð námskeið á næstunni

End­ur­mennt­un­ar­skóli Tækniskólans býður upp á kvöld- og helgar­nám­skeið eru af marg­vís­legum toga. 

Sem dæmi má nefna nám­skeið í teikn­ingu, olíu­málun, eldsmíði, hús­gagnaviðgerðum, málmsuðu, gít­arsmíði, útskurði, silf­ursmíði, bólstrun og sauma­nám­skeið.

Einnig býður End­ur­mennt­un­ar­skóli Tækniskólans upp á sérsniðin nám­skeið fyrir fyr­ir­tæki og félaga­samtök. Í boði  eru einnig rétt­inda­nám­skeið og und­ir­bún­ings­nám­skeið fyrir sveins­próf.

Þá eru í boði rétt­inda­nám­skeið og/​eða atvinnu­tengd nám­skeið eins og smá­skipanám­skeið, skemmti­bátanám­skeið, vél­gæslu­nám­skeið og fleiri.

Nám­skeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Sjá nánar á vef Endurmenntunarskólans