Mini veröld Lúka

Lúka tekur þátt í HönnunarMars í ár. Sýningin verður í Penninn Húsgögn í Skeifunni dagana 3. til 7. maí nk.

Lúka sýnir nýjustu hönnun sína af húsbúnaði í sambland við vörur sem þegar eru í framleiðslu. Frumgerðir af borðum og stólum verða sýndar í mini útgáfum.

Sjá nánar um sýninguna hér...