Kniplnámskeið í byrjun júlí

Kniplnámskeið í byrjun júlí
Olga Kublitskaja margverðlaunaður kniplari frá Eistlandi heldur námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu 5. - 6. júlí. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem kunna handtökin í knipli til að bæta þekkingu sína. Örfá sæti laus.

Skráning fer fram á www.heimilisidnadur.is,

Hægt er að skoða verk Olgu á Instagram síðu hennar