Jólamarkaður Birgitte Munck Ceramics

Birgitte Munck Ceramics mun opna sinn fyrsta jólamarkað í Reykjavík á Héðinn Kitchen & Bar - Seljavegi 2 - 101 Reykjavík - opið föstudag, laugardag og sunnudag kl. 10-18

Á markaðnum er að finna nýleg verk hennar - bolla, skálar, vasa, diska, kertastjaka, og margt fleira. Einnig er möguleiki á að ná í verk með afslætti meðan birgðir endast.

Á meðan markaðinum stendur mun Birgitte mun vinna við rennibekkinn og móta leir þannig að þetta er frábært tækifæri til að sjá verk í vinnslu.

Allir velkomnir

Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um sýninguna

Hægt er að skoða verk Birgitte Munck á: