Jólahelgin í Gler í Bergvík

Jólahelgin í glerverkstæðinu Gler í Bergvík

Helgina 3. og 4. des. verður opið hús í glerblástursverkstæðinu á Kjalarnesi 
Opið laugardag og sunnudag frá 10 til 17.

Tosca Teran er gestalistamaður frá Kanada
Hún mun sýna aðferðir við lampagler
(lampeglas – flamework)

Einnig - útsala á útlitsgölluðum glermunum og afsláttur af öðru gleri.
Kaffi , djús, kökur og spjall.
Verkstæðið er staðsett milli Klébergsskóla og Grundarhverfis 
Allir velkomnir

Verið velkomin