HÖNNUNARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum

HÖNNUNARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum fyrir næstu atrennu. Þetta er fjórða úthlutunin og síðasta úthlutunin á þessu ári, en frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti mánudaginn 8. október 2018

Að þessu sinni er hægt að sækja um markaðs-, þróunar- og verkefnastyrk. Auk þess sem hægt er að sækja um ferðastyrki.

Smelltu hér fyrir umsóknareyðublað og nánari upplýsingar.