HönnunarMars 2022 - opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir fyrir HönnunarMars 2022 sem fer fram dagana 4.-8. maí 2022.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.  
Þátttaka í hátíðinni tryggir umfjöllun og sýnileika verkefna, sem hluti af öflugri kynningu HönnunarMars sem á sér stað í aðdraganda, á meðan og eftir hátíð fyrir fjölmiðla og almenning, innanlands sem erlendis.