Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í maí 2017

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í maí 2017
Gengið hefur verið frá samningum við Reykjavíkurborg vegna sýningar HANDVERKS OG HÖNNUNAR í Ráðhúsinu í maí 2017. Sýningin verður haldin dagana 4. til 8. maí nk.

Í næstu viku verður hægt að nálgast umsóknareyðublað og allar upplýsingar vegna sýningarinnar hér á vefsíðu HANDVERKS OG HÖNNUNAR.