Glerblástursnámskeið og einkatímar

Glerblástursvinnustofa Carissy Baktay - námskeið og einkatímar

Carissa býður uppá tveggja daga byrjendanámskeið og einkatíma í mars og apríl á glervinnustofu sinni. Nemendur munu læra hvernig á að vinna með heitt gler, búa til skúlptúra og læra einföld glerblástursform. Nemendur geta einnig komið með sínar eigin hugmyndir sem við munum hjálpast að með að skapa. Tímar munu verða kenndir á ensku.
Framhaldsnámskeið og hóptímar fyrir lengra komna verða í apríl fyrir nemendur sem vilja læra meira. Þetta er gott tækifæri  fyrir listamenn, hönnuði, handverkfólk o.fl. 

Carissa tekur einnig að sér sérverkefni fyrir fyrir listamenn, hönnuði og önnur tilfallandi verkefni.

Fyrir frekari upplýsingar og til að bóka hringið í 780-1744 eða sendið tölvupóst á cmebaktay@gmail.com

Heimasíða: www.carissabaktay.com