Glerblástursnámskeið

Glerblástursnámskeið og einkatímar

Carissa Baktay býður upp á námskeið og einkatíma í glerblæstri.

Í mars, apríl og maí mun Carissa Baktay bjóða upp námskeið og einkatíma í glerblæstri. Nemendur munu læra hvernig á að vinna með heitt gler, búa til skúlptúra og læra einföld glerblástursform. Kennt er á ensku.
Framhalds námskeið í apríl og maí.

Carissa tekur einnig að sér sérverkefni fyrir listamenn og hönnuði og önnur tilfallandi verkefni.

Fyrir frekari upplýsingar og/eða til að bóka er hægt að hafa samband við Carissu Baktay í síma 780 1744 eða með tölvupósti á netfangið cmebaktay@gmail.com

Vefur Carissu Baktaky: www.carissabaktay.com