Gautaborgarháskóli auglýsir eftir sérfræðingum í textíl og leir

Gautaborgarháskóli auglýsir lausar tvær stöður dósenta í handverki.

Í HDK-Valand – Academy of Art and Design eru lausar tvær stöður fyrir dósenta í handverki, annars vegar með sérhæfingu í textíllist og hins vegar í leirlist.

Nánari upplýsingar um stöðurnar má fá hér að neðan:

dósent sem hefur sérhæft sig í textíllist

dósent sem hefur sérhæft sig í leirlist

Hægt er að sækja um til 1. febrúar 2022.