Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur

Á vorönn er í boði fjölbreytt úrval námskeiða fyrir alla aldurshópa hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur.

Námskeiðin hefjast flest í janúar og standa yfir í allt að tólf vikur. Skráning er hafinn á vef skólans.

Námskeiðin eru haldin á Hringbraut 121 en einnig í útibúum skólans á Korpúlfsstöðum og í Miðbergi.

Áhugasömum er bent á að skrá sig tímanlega þar sem námskeiðin geta verið fljót að fyllast. Hér er listi yfir þau