Fjara - kynning á nýrri skartgripalínu

Á laugardaginn kynnir Gréta María Árnadóttir gullsmiður i Stykkishólmi nýja skartgripalínu sem kallast Fjara.

Greta Maria Jewelry ætlar að bjóða í búbblur og kynningu á nýju línunni Fjara á laugardaginn 27. nóvember í Smiðjum í Stykkishólmi. Þar verður hægt að skoða, máta, kaupa og setja á óskalista fyrir jólin á meðan skálað er fyrir Fjöru. 

Nánari upplýsingar má finna hér