Farvegar • sýning Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur

Farvegar • Sýning Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur í Herberginu Kirsuberjatrénu 8.-13. ágúst 2017

Textílverk í farvegi hringrásar í formi líðunar og landslags. 
Jafnvægi skapað með enduvinnslu og náttúru.
Veggverk • skúlptúr • teppi • púðar • fiskar

Nánar um sýninguna hér