VIÐUR Á VIKU í sýningarrými Handverk og hönnun á Eiðistorgi 15

52 vikur, 52 rennd verkefni, 52 viðartegundir. Andri Snær Þorvaldsson trérennismiður býður til einstakrar sýningar í Handverk og hönnun á Eiðistorgi 15. Hér ber að sjá renndan við úr 52 mismunandi viðartegundum sem fengnar eru um allan heim. Verkefnið er nokkurs konar tilraunaverkefni þar sem listamaðurinn gefur innsýn í upplifun sína þegar mismunandi viður er verkaður. Upplifðu áferðina, ilminn, hönnunina og handverkið.

Sýningin stendur frá 04.04.24-17.04.24
Opnunartímar eru mismunandi eftir dögum. 

Opnunartímar eru

Föstudagur 5. apríl kl. 10-18 ATH viðvera listamanns kl.16-18
Laugardagur 6. apríl kl. 14-17 ATH viðvera listamanns kl.14-17
Sunnudagur 7. apríl - lokað
Mánudagur 8. apríl kl. 10-15
Þriðjudagur 9. apríl kl. 10-12.20 og kl.15-19 ATH viðvera listamanns kl.15-19
Miðvikudagur 10.apríl kl. 10-15
Fimmtudagur 11. apríl kl. 10-18 ATH viðvera listamanns kl.15-18
Föstudagur 12. apríl kl. 10 - 15 
Laugardagur 13. apríl kl. 12-18
Sunnudagur 14. apríl - lokað
Mánudagur 15. apríl kl. 12-18 ATH viðvera listamanns kl.16-18
Þriðjudagur 16. apríl kl . 12-18 ATH viðvera listamanns kl.16-18
Miðvikudagur FINISHAGE 17. apríl kl 12-18 ATH viðvera listamanns kl.15-18