Lagersala Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Lagersala Heimilisiðnaðarfélags Íslands

Lagersala Heimilisiðnaðarfélags ÍslandsKlukkan tíu laugardaginn 21. maí hefst lagersala í sal Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e. Ýmislegt verður á boðstólnum, þar á meðal gamlar hannyrðabækur, vefnaðarband og silki í metratali! Lagersalan stendur til klukkan tvö og gildir lögmálið "fyrstir koma, fyrstir fá!". Nánari upplýsingar og sýnishorn af þeim vörum sem í boði eru má finna á

Facebook viðburði lagersölunnar hér.