Bubblur & aðventugleði í KIOSK

Kiosk býður í bubblur og konfekt, fyrstu helgi í aðventu, laugardaginn 26. nóvember frá 15-17.

Glæný kápulínafrá MAGNEU, nýlent sundföt frá BAHNS og æðislegar hátíðarblússur frá ANITA HIRLEKAR voru að koma í hús.
Jólakertin frá URÐ er einnig komin til okkar svo um að gera að koma við á Grandagarði 35.
Gleðin stendur yfir frá 15-17. Öll velkomin.

 

Sjá nánar hér