15. desember, 2021
FG
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir keramiker tekur á móti gestum og gangandi á vinnustofu sinni Korpúlfsstöðum nk. laugardag frá kl. 13-17.
Kristín tekur á móti gestum og gangandi á vinnustofunni n.k. laugardag og verður með sóttvarnir á hreinu.
Einnig er hún með annan fótinn og jafnvel báða á öðrum tímum á vinnustofunni og er velkomið að hafa samband á FB eða í síma 895 9556.
Einnig er hægt að kaupa vörur á vef eða í gegnum síma og FB.
*Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 10.000 eða meira. Verða vörurnar keyrðar út laugardaginn 18. desember eftir kl 17.
Nánari upplýsingar má finna hér.