Magna Rún

Magna Rún fata og textílhönnuður 

Magna Rún útskrifaðist úr fatahönnun frá Listaháskóla íslands árið 2017 og fór í kjölfarið í textílnám hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur og útskrifast þaðan vor 2018. 

Hún leggur áherslu á endurvinnslu og jurtalitun í sinni vinnu og leitast við að fara sem umhverfisvænastar leiðir. 

www.magnarun.com

Textíll / Fatahönnun