Kolbrun

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir er fatahönnuður og umhverfissinni. Kolbrún var áður með fatamerkið Kow og verslunina KVK. Hún útskrifaðist frá IED Barcelona 2012 og stofnaði þá fatamerkið Kolbrun.

KOLBRUN er umhverfisvænt fatamerki með áherslu á umhverfisvænan textíl og siðferðilega framleiðslu. 

KOLBRUN býður upp á fría heimsendingu núna meðan á samkomubanni stendur.

www.kolbrun.net

Fatahönnun