Blómkollur

Sigríður Soffía
s. 846 8241

www.blomkollur.is
siggasoffia@blomkollur.is

Blómkollur er íslensk hönnun eftir Siggu Soffíu. Glæsilegt rúmföt unnin úr 100%, 400 þráða bómullarsatíni og handklæði unnin úr hágæða tyrkneskri bómull. Endingargóðar og vandaðar vörur  myndskreyttar með vatnslitaverkum Siggu Soffíu þar sem hún  fléttar jurtir úr flóru Íslands við hringlaga form mandölunnar. Hún tengir þannig hinn aldagamla táknheim mandölunnar við  orku íslenskrar náttúru.

Textíll