Vornámskeið Myndlistaskólans í Reykjavík

Opið er fyrir rafræna skráningu á námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík vorið 2021.

Í boði verða fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna sem standa yfir í 12 vikur í JL-húsinu, á Korpúlfsstöðum og í Miðbergi. Námskeiðin hefjast að þessu sinni flest í febrúar og standa yfir til í byrjun maí.

Nánari upplýsingar og skráning á vef skólans.