Ný heimasíða Heimilisiðnaðarfélagsins

Ný heimasíða Heimilisiðnaðarfélagsins 


Opnuð hefur verið ný heimasíða Heimilisiðnaðarfélagsins www.heimilisidnadur.is.

Bókun námskeiða verður í gegnum heimasíðuna frá og með haustönn en einnig má nefna að þar er að finna vefverslun.

Á nýju síðunni er miðlað þeim upplýsingum um þjóðbúninga sem nú má finna á síðunni buningurinn.is en Heimilisiðnaðarfélagið hefur tekið að sér að miðla því efni til framtíðar (buningurinn.is er verður þó virkur enn um sinn!).