Málstofa í textíl

Menntakvika föstudaginn 4. okt. – Ráðstefna menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð

Málstofan í textíl er kl. 9.00 – 10.30 í stofu K-208 í Stakkahlíð – menntavísindasvið Háskóla Íslands

Rannsóknir í textíl Ásdís Jóelsdóttir

  • Þjóðlegar gersemar – þjóðbúningagerð fyrir unglingastigið. Sigrún Óskarsdóttir
  • Neysla, nýting og nýsköpun. Ásdís Jóelsdóttir
  • Að vefa utan vefstóls. Hanna Ósk Helgadóttir

 Um ágripin á þessari slóð https://menntakvika.hi.is/wp-content/uploads/2019/09/agrip.pdf á bls. 137

Um dagskrá https://menntakvika.hi.is/wp-content/uploads/2019/09/menntakvika_19_dagskra.pdf á bls. 18.