HönnunarMars 2021 verður haldinn í maí

Hönn­un­ar­hátíðin Hönn­un­ar­Mars mun fara fram dag­ana 19. -23. maí 2021.

Stjórn hátíðar­inn­ar tók ákvörðun þess efn­is, bæði í ljósi yf­ir­stand­andi heims­far­ald­urs og óviss­unni sem því fylg­ir og sömu­leiðis gríðarlega góðum viðtök­um bæði þátt­tak­enda og gesta við Hönn­un­ar­Mars í júní sem fór fram dag­ana 24.-28. júní. 

Opið verður fyrir umsóknir þátttakenda frá 2. til 30. nóvember nk.

Sjá nánar á vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs