Fáni fyrir nýja þjóð

Fáni fyrir nýja þjóð 

Laugardaginn 1. desember  verður sýningin opnuð á 5. hæð í Hörpu

Sýningin speglar fortíð og framtíð með því að sýna gamlar og nýjar tillögur að íslenska fánanum.

Fortíðin er meðal annars í höndum Jóhannesar Kjarvals og Kristjáns X. Danakonungs á meðan framtíðin er í höndum Kristínar Þorkelsdóttur, Elínar Hansdóttur, Jakobs Sturlu Einarssonar og Arnar Ómarssonar.

Höfundur sýningarinnar er Hörður Lárusson.
Hún er unnin í samstarfi við forsætisráðuneytið og Hönnunarmiðstöð Íslands með stuðningi frá Fullveldissjóði og Hönnunarsjóði.

Sjá nánar um sýninguna hér