Fréttir

Fjara - kynning á nýrri skartgripalínu

Á laugardaginn kynnir Gréta María Árnadóttir gullsmiður i Stykkishólmi nýja skartgripalínu sem kallast Fjara.

Sokkar frá Íslandi - ný prjónabók

Hélène Magnússon var að gefa út nýja prjónabók, Sokkar frá Íslandi. Áður hefur Hélène gefið út bækurnar Rósaleppaprjón í nýju ljósi (sem fékk Fjöruverðlaunin 2007) og Íslenskt prjón. Sokkar frá Íslandi er fyrsta prjónabókin sem Hélène gefur út sjálf (Prjónakerling ehf.) en hún kemur líka út á ensku og frönsku.

Jólasýning // Opin vinnustofa - Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir

Verið hjartanlega velkomin á jólasýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu og Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu fyrstu helgina í aðventu.

Opin vinnustofa - Ólöf Erla

Laugardaginn 27. nóvember verður vinnustofa Ólafar Erlu Bjarnadóttur, Hamraborg 1, opin frá kl 13 -17.

Jólamarkaður Birgitte Munck Ceramics

Birgitte Munck Ceramics mun opna sinn fyrsta jólamarkað í Reykjavík á Héðinn Kitchen & Bar - Seljavegi 2 - 101 Reykjavík - opið föstudag, laugardag og sunnudag kl. 10-18

Sýningunni í Ráðhúsi Reykjavíkur aflýst

Aflýsa þarf sýningunni HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur sem til stóð að hæfist 18. nóvember.

Handbróderaðir púðar - netsýning

Þórdís Jónsdóttir hefur opnað netsýningu sem stendur út desember.

POPUP jólamarkaður í Listasafni Reykjavikur

PopUp Verzlun leitar nú að þátttakendum fyrir jólamarkaðinn í Listasafni Reykjavikur Hafnarhúsi sem haldinn verður laugardaginn 11. desember 2021. Opnunartími frá klukkan 11 - 17.

HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur hefst í næstu viku

Sýningin HANDVERK OG HÖNNUN í Ráðhúsi Reykjavíkur hefst þann 18. nóvember.

POP UP - ANNA THORUNN & IHANNA HOME

Spennandi POP UP MARKAÐUR verður haldinn af íslensku hönnunarmerkjunum ANNA THORUNN & IHANNA HOME, laugardaginn 13. nóv. milli kl. 11 og 16.